Miðvikudagur, 14. maí 2008
Reykjavík
Það er blíða í Reykjavík í dag, en þar er ég staddur í læknisferð. Ég er í svokallaðri hugrænni atferlismeðferð (HAM) hjá geðlækninum mínum og mun mæta til hans alla miðvikudaga næstu 10 - 15 vikurnar a.m.k. Þetta er mjög jákvætt og lofar bara góðu. Kostar að vísu töluverð ferðalög og fjarvistir frá fjölskyldu og vinnu, en heilsan er mikilvægari en flest annað því án hennar gerir maður ekki mikið. Ég er því mjög ánægður með að vera kominn í þetta ferli og á ekki von á öðru en að það skili miklum og góðum árangri.
Um bloggið
Heiðar Sigurðsson
Bloggvinir
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ásgerður Kristín Gylfadóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Sigfinnsson
- Gestur Kristmundsson
- Grétar Örvarsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Hulda Rós Sigurðardóttir
- Kári Sölmundarson
- Ottó Marvin Gunnarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurpáll Ingibergsson
- Skúli Freyr Br.
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Þórbergur Torfason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að heyra í þér á blogginu. Gangi þér vel í HAM. kv. B
Baldur Kristjánsson, 14.5.2008 kl. 14:55
Gott að vera í HAM
Svanhildur Karlsdóttir, 14.5.2008 kl. 16:22
Já veistu ég segi að HAM sé bara stytting á Hamingju :o) gangi þér sem best.
Áslaug (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 18:10
Frábært að þú sért komin á HAM námskeið. Er viss um að þetta á eftir að gera góða hluti fyrir þig.
Gangi þér vel með þetta
kv. AJ
Anna Jóna (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 22:20
Flott hjá þér að vera kominn í HAM, ég var í því á Reykjalundi í fyrra, það virkar...
Gangi þér vel
Kv. Aníta Sóley
Aníta Sóley (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 11:37
Gangi þér vel með þetta.
Íris Gíslad (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.