Nýtt jólalag

Nú líður að jólum og jólaandinn kom yfir kallinn á dögunum.  Samdi til gamans jólalag og texta og sendi í jólalagakeppni Rásar 2.  Lagði komst ekki áfram þar og því ekkert annað að gera en að "gefa það út" hér í bloggheimum.  Lagið heitir "Um þessi jól" og er flutt af undirrituðum auk þess sem Friðrik Jónsson fer fimum höndum um gítarinn og Nanna Halldóra Imsland syngur bakrödd af sinni alkunnu snilld. Þeir sem hafa áhuga gera hlustað á lagið í tónlistarspilaranum hér til vinstri.  Gaman væri að fá komment á lagið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórbergur Torfason

Þetta er prýðislag Heiðar. Það vantar kannske meiri undirleik, eitthvað jólasound.

Þórbergur Torfason, 9.12.2007 kl. 12:13

2 identicon

mér finnst þetta ofsalega fallegt jólalag

kveðja úr Kópavoginum

Sandra Frænka (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 15:16

3 identicon

Hæ eins og ég sagði áðan þá er þetta fínt lag en tek undir með Þórbergi að smá jólabjöllur væru góðar með en samt ekki of mikið. :o) Frábært framlag og gaman fá að heyra.

Áslaug (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 16:21

4 identicon

OK,

Þú ert svona magnaður lagasmiður og söngvari.

Mjög vel gert.

Tjörvi (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 13:33

5 identicon

Ekki sammála þessu með undirleikinn. Finnst ekki mega bæta við meiri undirleik. Melódían fær að njóta sín fullkomlega eins og lagið er núna.. Þú ert snillingur Heiðar! :) See you tomorrow..

Nanna (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 21:07

6 identicon

    Rosalega fallegt og hugljúft lag.

þetta á að vera akkúrat svona enga breytingu takk.

Á eftir að hlusta oftar á þetta lag.

Jólakveðja  Magga Huld

Magga Huld (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 23:22

7 identicon

Hæ Heiðar þetta er bara fínt hjá þér. Svona rólegt og fínt. Algerlega til hæfis við kertaljós og rauðvínsglas í góðum félagsskap. Takk fyrir að deila þessu með okkur. Vona að þið hafið það gott um jólin og áramótin... Bestu kveðjur héðan frá DK Svava og Siggi biður að heilsa

Svava í Danmark (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 16:48

8 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Tímamótaverk ekki spurning. Þið verðið tilbúnir með nokkra originala á Vatnatónleikum næsta sumar ...   

Gunnlaugur B Ólafsson, 13.12.2007 kl. 00:32

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fallegt lag og tilhlýðilegra en bölvaður tryllingurinn í flestum jólalögum. Það er einhver antiklæmax í því öllu. Tek undir með Svövu.  Fílingurinn er svona síðla aðfangadagskvölds, þegar krakkarnir eru búnir að tæta upp pakkana og komnir í ró.  Ilmandi Mandarínute og piparkökur, kertaljós og innri´glóð.

Jón Steinar Ragnarsson, 17.12.2007 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband