Föstudagur, 9. maí 2008
Legó
Já það má með sanni segja að kallinn sé vaknaður til lífsins á ný - þvílík blogggleði (eða hitt þó heldur). En það er skemmst frá því að segja að ég er nýkominn frá Bandaríkjunum með Önnu Regínu dóttur minni og hóp af bekkjarfélögum hennar og foreldrum þeirra. Við fórum til Minneapolis þar sem krakkarnir kepptu á opna bandaríska legó mótinu. Ísjakarnir (liðið heitir það) stóðu sig alveg glimrandi vel í þessari ferð og ég er ofsalega stoltur af þessum krökkum. Þetta var mikið ævintýri sem við sem vorum í ferðinni munum seint gleyma. Bendi á myndasafn á slóðinni www.horn.is/lego.
Um bloggið
Heiðar Sigurðsson
Bloggvinir
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ásgerður Kristín Gylfadóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Sigfinnsson
- Gestur Kristmundsson
- Grétar Örvarsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Hulda Rós Sigurðardóttir
- Kári Sölmundarson
- Ottó Marvin Gunnarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurpáll Ingibergsson
- Skúli Freyr Br.
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Þórbergur Torfason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ og velkominn til baka og gott að þú ert vaknaður til lífsins. Ísjakarnir stóðu sig með prýði og við erum búin að vera að fylgjast með ykkur þarna úti....... Vona að allt sé í góðu lagi hjá ykkur og að þið hafið það alltaf sem allra best.... bestu kveðjur héðan frá DK Svava Bjarna
Svava Bjarna (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 21:22
Velkominn heim.......sjáumst
Svanhildur Karlsdóttir, 10.5.2008 kl. 02:08
Velkomin heim aftur og til hamingju með dótturina og félagana - þau eru algjörar hetjur:)
Anna Jóna (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.