Fimmtudagur, 17. apríl 2008
Kallinn að vakna til lífsins á ný
Jú góðir hálsar, ég er á lífi. Ég hef fengið að heyra það oftar en einu sinni og oftar en tvisvar síðan 26. febrúar s.l. að nú þurfi ég að fara að skrifa nýja færslu á bloggið. Það er eflaust alveg rétt, en ég hef bara ekki verið í stuði til þess. Nú er vorið hinsvegar að koma og með vorinu eykst stuðið og þá hlýtur að fara að koma færsla ;)
Ég hef verið í flensu s.l. 4 daga og þegar þannig er ástatt finn ég mér oft eitthvað tilgangslaust að gera. T.d. var ég að dunda mér við það í dag að breyta útlitinu á blogginu mínu og nú væri gaman að heyra álit fólks á því. Myndin í hausnum er að sjálfsögðu tekin í Himnaríki á Jörð, Stafafellsfjöllum í Lóni, og á henni má sjá undirritaðan teygja úr sér fyrir framan Grænu höllina
Um bloggið
Heiðar Sigurðsson
Bloggvinir
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ásgerður Kristín Gylfadóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Sigfinnsson
- Gestur Kristmundsson
- Grétar Örvarsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Hulda Rós Sigurðardóttir
- Kári Sölmundarson
- Ottó Marvin Gunnarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurpáll Ingibergsson
- Skúli Freyr Br.
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Þórbergur Torfason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjart og flott útlit, vona nú að þér fari að batna, farðu vel með þig
Svanhildur Karlsdóttir, 18.4.2008 kl. 03:46
Hæ hæ loksins loksins var farin að hafa stórar áhyggjur af þér kallinn minn. Vona að þú sért að braggast. Græna höllin í himraríki og þú svalur. Bestu kveðjur til púkanna á leirunni..... Svava
Svava Bjarna (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 09:29
Myndin er allsæmileg, en væri örugglega betri ef fyrirsætan væri önnur. T.d ég. Hehe
Bið að heilsa Frissi
Friðrik Þór Ingvaldsson (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 00:15
Flott nýja lúkkið og gaman að þú ert farin að blogg aftur:)
Anna Jóna (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.