Var ekki hjólið bara bremsulaust?

Pirruð kona, handleggsbrotin lögga og lasinn hjólreiðamaður.  Vantar ekkert nema Súperman eða Línu Langsokk til að bjarga málunum Smile  Annars er ekki hlægjandi að þessu, svonalagað er auðvitað ekkert grín.


mbl.is Hjólaði niður lögreglumann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalheiður Haraldsdóttir

Nei, þetta er sko ekkert grín.  Þekki ungan Svía sem lenti í þessu sl. sumar.  Var úti að ganga í blíðunni, alveg grandalaus, þegar eldri maður hjólaði hann niður, alveg óvart.  Sá ungi sagði hjólreiðamanninum að það væri allt í lagi með sig og hjólreiðamaðurinn fór sína leið, en svo kom í ljós að ungi maðurinn var illa slasaður.  Olnboginn illa brotinn og þurfti maðurinn í aðgerð og síðan margra vikna sársaukafulla sjúkraþjálfun og óvíst hvort hann nái sér nokkurn tímann.  Það er jú alveg ótrúlegt hverju fólk getur lent í!

Aðalheiður Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband