Mánudagur, 12. mars 2007
Líklegur brúðgumi
Af því að það hefur aðeins verið talað um græna grasið hér á þessari bloggsíðu þá sannar þessi frétt sennilega í eitt skipti fyrir öll að gras getur verið misgrænt. Hér á Íslandi er fólk t.d. alls ekki sammála um hvort samkynhneigt fólk megi giftast eða ekki en á Indlandi virðist ekki skipta máli hvort fólk er lífs eða liðið þegar um brúðkaup er að ræða. Sjálfsagt eru Indverjar álíka hissa á nautakjötsáti okkar Íslendinga því á Indlandi eru kýr jú heilagar og éta sennilega grænasta grasið sem fyrirfinnst.
Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum
Giftist líki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Heiðar Sigurðsson
Bloggvinir
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ásgerður Kristín Gylfadóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Sigfinnsson
- Gestur Kristmundsson
- Grétar Örvarsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Hulda Rós Sigurðardóttir
- Kári Sölmundarson
- Ottó Marvin Gunnarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurpáll Ingibergsson
- Skúli Freyr Br.
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Þórbergur Torfason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.