Laugardagar

DSC00045Jæja þá er kominn laugardagur og ég mættur í vinnuna.  Ákvað að teygja aðeins á heilanum og skrifa eina stutta bloggfærslu áður en ég hefst handa.  Það er svo merkilegt með laugardaga að þeir eru alveg frábærir vinnudagar.  Það er svo mikill friður og ró og gott næði til að gera allskonar hluti sem maður hefur hummað fram af sér alla vikuna.  Á þessari mynd má t.d. sjá hvernig vinnuaðstaðan lítur út eftir vikuna - allt í drasli!  En svona laugardagsmorgnar eru einmitt tilvaldir til að kippa svona óreiðu í liðinn og það ætla ég mér að gera einmitt núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband