Enn meiri blús

Ekkert blogg í gćr, ţannig ađ ţađ er best ađ byrja daginn á einhverju smávegis.  Ég á alveg eftir ađ klára ađ tjá mig um Norđurljósablús 2007 sem er ennţá mjög ofarlega í huga mínum.  Ég held ég hafi náđ ađ sjá eitthvađ af öllu sem fram fór og hér kemur örstutt lýsing á ţví sem fyrir augu mín og eyru bar:

Bergţór Smári var mjög góđur og eiginlega betri en mig minnti hann vera.  Hann stóđ sig mjög vel einn á fimmtudaginn og frábćrlega á föstudaginn međ krökkunum og ekki versnađi ţađ ţegar félagar hans í Mood bćttust í hópinn. 

Söngkonan Fanney og gítarleikarinn sem ég man ekki hvađ heitir (og ţví síđur hvađ ţau kölluđu dúettinn) voru stórskemmtileg.  Komu inn í dagskrána á síđustu stundu sem ákveđin redding út af veđrinu sem gerđi okkur skráveifu.

Mćđusveitin Sigurbjörn lék nokkur lög á föstudagskvöldiđ og var alveg stórgóđ.  Hún var alveg jafngóđ kvöldiđ eftir ef undan er skilinn dauđadrukkni hljómborđsleikarinn sem skemmdi töluvert fyrir en varđ ţó mest sjálfum sér til skammar.

Park projekt var einstök upplifun.  ţarna fór hver snillingurinn af öđrum hamförum um hljóđfćriđ sitt.  Pálmi Gunnars á bassa, Gulli Briem á trommur, Agnar Már á píanó og Kristján Edelstein á gítar.  Hvađ viljiđi hafađa betra?  Rúsínan í pylsuendanum var svo söngkonan Hrund Ósk Árnadóttir.  Ţađ er ótrúleg söngkona og eins og Einar Bárđar sagđi svo skemmtilega: Mađur ţarf nú ađ vera bćđi blindur og heyrarlaus til ađ hafa ekki gaman af henni.

Jump4Joy voru önnur upplifun.  Hvorki betri né verri en Park Project, bara öđruvísi.  Ţetta eru miklir snillingar og alveg stórskemmtilegir eđa eins og einhver spekúlantinn orđađi ţađ: "Ţeir eru klárlega ekki ţunglyndir ţessir."

Grasrćtur fannst mér mjög góđir.  Sá reyndar ekki nema 3-4 lög međ ţeim en ţetta voru mjög vel spilandi strákar, vel ćfđir og flottir.   Ég kíkti á ţá seint á laugardagskvöldiđ og fannst heldur mikill hávađi í ţeim.  Ţađ getur líka veriđ ađ ţreytan hafi veriđ farin ađ segja til sín eftir at helgarinnar.

VAX strákarnir klikka nú ekkert.  Sá rétt byrjunina á ţeirra giggi en ţeir héldu víst uppi stuđi til rúmlega 4 á Kaffi Horninu.  Ég nennti ekki ađ vera svo lengi á fótum, var alveg búinn eftir helgina.

Barnakór Hornafjarđar var međ skemmtilega innkomu í hátíđina.  Flutti fjögur blúslög viđ undirleik Mćđusveitarinnar Sigurbjörns.  Ţetta er til marks um áhrifin sem ţessi blúshátíđ hefur á samfélagiđ okkar.

Blúsdjammiđ klikkađi ekki frekar en í fyrra.  Tók töluverđan ţátt í ţví sjálfur og skemmti mér konunglega.  Sćmi, Raggi, Garđar, Bjartmar, Siggi Guđna, Hulda Rós, Ragga og allir sem ég gleymi sem tóku lagiđ; ţetta var GAMAN.  Eini gallinn var kanski sá ađ eftirá ađ hyggja voru ţarna menn sem mér skilst ađ hafi langađ ađ vera međ en ekki "ţorađ" einhverra hluta vegna.  Ţađ vantađi kanski ađ einhver ýtti á menn ađ taka ţátt.

Hananú, ţetta voru loka orđ mín um blúshátíđ hér á ţessu bloggi í bili a.m.k.  Ţađ hefur ekki veriđ formlega rćtt í stjórn Hornfirska skemmtifélagsins en mér heyrist menn nú ţegar vara farnir ađ plana Norđurljósablús 2008.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband