Föstudagur, 23. mars 2007
Máttur bloggsins
Ég varđ fyrir ţeirri merkilegu lífsreynslu í gćr ađ um 600 manns lásu bloggsíđuna mína. Ţetta gerđist í kjölfar ţess ađ ég bloggađi um hryđjuverka- og Suđurnesjamanninn sem keyrđi eins og hálfviti á mótorhjóli og var svo vitlaus ađ segja öllum heiminum frá ţví. Ég verđ ađ játa ađ mér brá dálítiđ viđ ţessa miklu ađsókn ađ blogginu mínu en um leiđ var ţetta mjög skemmtilegt ţví viđ félagarnir Sigurđur Mar höfđum einmitt veriđ ađ metast í gríni um ţađ hvor vćri vinsćlli bloggari. Ţegar ég fór heim úr vinnunni hafđi Siggi betur en síđar um kvöldiđ hafđi ég gjörsamlega stungiđ hann af.
Ţessi bloggfćrsla er hinsvegar ekki um neitt sérstakt og ég á ekki von á ađ hún hljóti viđlíka vinsćldir og sú síđasta. Mađur er ađ komast á rétt ról eftir Lundúnaferđina, voriđ ađ koma og allt bara eins og best verđur á kosiđ. Í gćr var Góumót HBG en ţar sem ég slasađi mig lítilsháttar um daginn gat ég ekki spilađ međ en var ţess í stađ ráđinn yfirdómari. Ţetta var hiđ skemmtilegasta mót, mikil keppni og hugur í mönnum og ekki laust viđ ađ keppnisskapiđ hafi fariđ nćrri ţví ađ hlaupa međ suma í gönur. Međfylgjandi mynd er af ţátttakendum í mótinu, a.m.k. ţeim sem ekki voru farnir heim ţegar dómarastörfum lauk og ég gat mundađ símamyndavélina.
Um bloggiđ
Heiðar Sigurðsson
Bloggvinir
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ásgerður Kristín Gylfadóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bjarni Harðarson
- Björn Emil Traustason
- Björn Sigfinnsson
- Gestur Kristmundsson
- Grétar Örvarsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Hulda Rós Sigurðardóttir
- Kári Sölmundarson
- Ottó Marvin Gunnarsson
- Sigurður Einarsson
- Sigurpáll Ingibergsson
- Skúli Freyr Br.
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Þórbergur Torfason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.